6.5.2007 | 17:21
Í vandræðum með að gera upp hug þinn? Taktu prófið
Fékk ábendingu um próf á netinu fyrir þá sem ekki hafa gert upp hug sinn um hvað sé best að kjósa á laugardaginn.
Smellið hér til að taka prófið!
Prófið er unnið af nemendum á félagsvísinda- og hagfræðideild Háskólans á Bifröst.
Spurningarnar og þau gildi sem hver flokkur fær í hverri þeirra eru unnin upp úr stefnuskrám flokkanna.
Athugasemdir
Ég ætla að yrkja dónalega limru á seðilinn minn!
Hrólfur Guðmundsson, 8.5.2007 kl. 18:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.