18.1.2007 | 21:25
Moggablogg
Moggablogg er inn í dag. Eftir að mamma tilkynnti að hún væri búin að fá sér moggablogg mátti ég til með að prófa líka. Fínt að þurfa ekki að fara í tölvupóstinn til að setja inn litla athugasemd. Við mæðgurnar erum hér af sömu ástæðu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)